Talþjálfun

Ég heiti Álfhildur Þorsteinsdóttir og er Talmeinafræðingur, M.Sc., útskrifaðist vorið 2012 frá HÍ. Ég starfa á Skólaskrifstofu Suðurlands þar sem ég sinni greiningum og ráðgjöf á  Suðurlandi. Ég starfa einnig hjá Rangárþingi ytra þar sem ég sinni talþjálfun barna í sveitarfélaginu (Hellu og Laugalandi).

Það að vera talmeinafræðingur er ótrúlega skemmtilegt og fjölbreytt starf! Stendur fyllilega undir væntingum mínum sem draumastarfið 🙂

Þessi síða er aðallega hugsuð fyrir sjálfa mig til að spá í hvað ég er að nota í þjálfuninni og halda utan um hugmyndirnar mínar. Ég er mjög mikið að skoða blogg bandarískra talmeinafræðinga en þaðan má fá endalausar hugmyndir. Ég keypti mér ipad fyrir skömmu og þykir gaman að nota hann í meðferð, svona í og með. Hér er ég því mikið að fjalla um öpp sem henta í talþjálfun/málörvun og vona ég að það geti gefið einhverjum hugmyndir, það tekur óratíma að leita á app store að hentugum öppum og því tel ég mikilvægt að fólk deili reynslu sinni af þeim öppum sem það er að nota.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s


%d bloggers like this: