The Moogies er stórskemmtilegt app, mikill orðaforði þar inni sem hægt er að ræða, hægt að gefa fyrirmæli og pæla hvað gerist þegar maður ýtir á tiltekna hluti á myndinni. Krökkum finnst þetta voðalega fyndið og sérstaklega þar sem hægt er að tala við “the moogies” – þeir svara manni á bullmáli.

TheMoogies

Páfagaukurinn er skemmtilegur þar sem hann hermir eftir manni. Sniðugt er að nota hann í framburðarvinnu t.d. þegar verið er að æfa tiltekið hljóð, barnið á þá að segja orðin og páfagaukurinn hermir eftir.

Hér má sjá nánar um appið:

http://www.themoogies.com/

Hér er trailerinn:

 

Advertisements